PH 5 ljósið er hannað af Poul Henningsen árið 1958 og framleitt af Louis Poulsen. Ljósið hefur verið vinsælt frá fyrsta degi og þykir klassísk hönnun. Í fyrsta sinn er það nú framleitt einlit, í Monochrome. Ljósið gefur fallega jafna birtu og þykir henta einstaklega vel yfir eldhús- eða stofuborðið.
Þessi nýja útfærsla af PH 5 í Monochrome fæst í þremur litum, blátt, hvítt eða svart.
Mál: Breidd: 500cm x Hæð: 267 cm x Lengd: 500cm
Snúra: 3 m
Perur: 1x75W E27
//
The fixture provides 100% glare-free light. Its design is based on the principle of a reflective three-shade system, which directs majority of the light downwards. The fixture emits both downward and lateral light, thus illuminating itself.