Stóll MÁNI hnota, gæra

Sigurjón Kristensen
Hver stóll er einstakur af náttúrunnar hendi enda klæddur með lambagærum er koma frá Brákarey sem er í eigu þriggja bænda í Borgarfirðinum. Hægt er að velja lambagærur á sinn stól í samráði við Epal og Konstant. Einnig er hægt að velja um eik eða hnotu í stólfæturnar.
Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.
konstant-handverk