Vinnuborð NYHAVN 170×85, lhnota/linoleum

House of Finn Juhl
Finn Juhl

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

484.900 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: OC-FJ5380-HN

Lýsing

Finn Juhl is known for adding visual lightness to his designs, and the Nyhavn Desk is no exception. The desk is manufactured in different sizes and available with a veneered table top in teak, oak, walnut, Oregon pine or linoleum in the colours ‘black’ or ‘mushroom’ with matching wooden toes on burnished steel legs. Alternatively, the legs are available in black, orange or light blue. The table can be ordered with a tray unit with three drawers in a warm or cold range of colours.

Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

L: 170 cm | W: 85 cm | H: 72.5 cm

Nánari upplýsingar
Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

L: 170 cm | W: 85 cm | H: 72.5 cm

Finn Juhl

Finn Juhl

Finn Juhl var fæddur í Danmörku árið 1912. Hann starfaði sem arkitekt, innanhúshönnuður og iðnhönnuður. Hann var einn stærsti aðilinn í danskri húsgagnahönnun á árunum 1940-50 og er talinn einn helsti húsgagnahönnuður síðustu aldar á heimsvísu. Hann innleiddi danska hönnun í Bandaríkjunum og hannaði m.a. húsgögn fyrir skrifstofu Sameinuðu Þjóðanna og var kynntur á MOMA safninu og víðar.