Íslenskar gærur frá Sútaranum.
Við erum með hvítar, flekkóttar, svartar, búnar og stundum eigum við til gráar en þær eru sjaldgæfar.
Skrifið í athugasemd hvaða lit af gæru þið viljið og starfsmaður mun hafa samband við ykkur ef liturinn er ekki til á lager.
Efni | Íslensk ull |
---|---|
Vörumerki | |
Litur | Flekkótt, Hvítur, Svartur |