Fallegu stjörnumerkja plakötin frá HUGG eru prentuð innanlands af umhverfisvottaðri prentsmiðju og hólkarnir úr endurunnum pappír. HUGG leggur mikla áherslu á umhverfisvernd og fyrir hvert selt plakat mun HUGG gróðursetja eitt tré.
Efni | |
---|---|
Vörumerki | |
Litur | Svartur |