Stóll EGGIÐ, ákl.Moss/leður líning

Fritz Hansen
Arne Jacobsen

F.H. Choice 2023 Eggið er aðeins fáanlegt 2023 og kemur í takmörkuðu upplagi

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan (Sýningareintak)
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

999.000 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: FH-3316-M

Lýsing

F.H. DESIGN CHOICE 2023Design Choice 2023 vörulínan frá Fritz Hansen heiðrar Arne Jacobsen með sérstakri útgáfu af Egginu í takmörkuðu upplagi. Vandlega valið af hönnunardeild Fritz Hansen er Eggið klætt hágæða Moss áklæði frá Kvadrat skreytt fínlegri leðurlíningu sem gefur Egginu einstakt útlit.„Með F.H. Choice 2023 fögnum við danskri nútímahönnun,” segir Marie-Louise Høstbo, listrænn hönnunarstjórnandi hjá Fritz Hansen.Táknræn hönnun Arne Jacobsen tekur hér á sig nýja mynd í sérvöldu Moss áklæði frá Kvadrat skreytt leðurlíningu. Falleg áferð Moss áklæðisins fer vel við lífrænt form stólsins á meðan fínleg leðurlíning leggur áherslu á mjúkar línur stólsins sem gerir þetta takmarkaða upplag Eggsins að sannkölluðum safngrip.

Efni
Vörumerki

Litur

Grár

Hönnuður

Stærð

Height: 104 cm Width: 86 cm Depth: 79 cm / Armrest height: 58 cm Seat height: 37 cm

Nánari upplýsingar
Efni
Vörumerki

Litur

Grár

Hönnuður

Stærð

Height: 104 cm Width: 86 cm Depth: 79 cm / Armrest height: 58 cm Seat height: 37 cm

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen var fæddur árið 1902 í Kaupmannahöfn þar sem hann var uppalinn. Árið 1927 útskrifaðist hann sem arkitekt frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Hann var lykilþátttakandi í innleiðingu módernismans í Danmörku. Hann er þekktur víða um heim og er meðal þekktustu hönnuða Danmerkur. Hann hannaði margar byggingar í Danmörku, Þýskalandi og Bretlandi.