Kaffibarinn fuglahús og flöskuopnari
Takmarkað
upplag
Kaffibarinn
fuglahús er hannað af karlssonwilker hönnunarstofunni í New York í samstarfi
við Epal.
Kaffibarinn
er einn af elstu börum Reykjavíkur og hefur þjónustað þyrst fólk frá árinu 1993
og mun nú einnig geta þjónustað smáfuglana í garðinum. Kaffibarinn fuglahús
hefur að geyma flöskuopnara og hentar því jafnt innandyra sem utan.