Stóll MAURINN, dökk eik bæs

Fritz Hansen
Arne Jacobsen

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

69.700 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: FH-3101-DE

Lýsing

Initially, Arne Jacobsen designed the Ant™ for the canteen at Novo Nordisk,an international Danish healthcare company. Today, the Ant is one of the most prominent icons in the collection. Despite its minimalist form and svelte shape, the Ant is an extremely comfortable chair.

Hönnun: Arne Jacobsen

Ár: 1952
Stærð: Seat height: 46.5 cm, Total height: 80.5 cm
Efniviður: SHELL: Natural veneer, BASE: Chromed steel

Efni
Vörumerki

Litur

Brúnn

Hönnuður

Stærð

81 x 52 x 48 cm

Nánari upplýsingar
Efni
Vörumerki

Litur

Brúnn

Hönnuður

Stærð

81 x 52 x 48 cm

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen var fæddur árið 1902 í Kaupmannahöfn þar sem hann var uppalinn. Árið 1927 útskrifaðist hann sem arkitekt frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Hann var lykilþátttakandi í innleiðingu módernismans í Danmörku. Hann er þekktur víða um heim og er meðal þekktustu hönnuða Danmerkur. Hann hannaði margar byggingar í Danmörku, Þýskalandi og Bretlandi.