Handklæðin frá Marimekki eru ofin úr 100% bómull. Munstrið Kaksi Raitaa, sem þýðir á íslensku tvær strípur, er röndótt hvoru megin en með mismunandi þykkt svo að hægt er að snúa því á báða vegu.
Efni | Bómull |
---|---|
Vörumerki | |
Litur | Grár |
5.950 kr
Ekki til í netverslun
Er varan til í verslun nálægt þér?