Nomi Baby ungbarnastóllinn er einstaklega meðfæranlegur með tveimur
hæða stillingum. Beisli fylgir með stólnum en við viljum benda á að bólstur á
stólinn þarf að kaupa sér.
Einnig þarf að kaupa uppistöðu (1/2) og Nomi Highchair (2/2)
sem inniheldur fót, skemil, sæti og bak. Ungbarnastólinn hentar fyrir þau allra
minnstu, frá 0-6 mánaðar.
Efni | |
---|---|
Vörumerki |