sebra interior - Epal https://www.epal.is/tag/sebra-interior/ Hönnun í hávegum höfð Wed, 06 Aug 2025 09:07:11 +0000 is hourly 1 https://www.epal.is/wp-content/uploads/2020/05/favicon-96x96.png sebra interior - Epal https://www.epal.is/tag/sebra-interior/ 32 32 Nýtt í barnaherbergið : Wildlife frá Sebra https://www.epal.is/nytt-barnaherbergid-wildlife-fra-sebra/ Fri, 04 Oct 2019 12:45:28 +0000 https://www.epal.is/?p=170939 Wildlife er ný og dásamlega falleg vörulína fyrir barnaherbergið frá Sebra sem innblásin er af nokkrum fallegustu litum haustsins. Wildlife línan inniheldur m.a. silkimjúka bangsa, rúmföt, stuðkant og ýmislegt skemmtilegt fyrir matartímann. Sebra Interior er danskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir húsgögn og smávörur fyrir barnaherbergi. Fyrirtækið var stofnað af Miu Dela árið 2004. Í [...]

The post Nýtt í barnaherbergið : Wildlife frá Sebra appeared first on Epal.

]]>
Wildlife er ný og dásamlega falleg vörulína fyrir barnaherbergið frá Sebra sem innblásin er af nokkrum fallegustu litum haustsins. Wildlife línan inniheldur m.a. silkimjúka bangsa, rúmföt, stuðkant og ýmislegt skemmtilegt fyrir matartímann.

Sebra Interior er danskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir húsgögn og smávörur fyrir barnaherbergi. Fyrirtækið var stofnað af Miu Dela árið 2004. Í dag eru alls 14 hönnuðir sem hanna fyrir Sebra en samtals eiga þau 26 börn, því er hægt að segja að þau séu með puttann á púlsinum þegar kemur að góðri hönnun fyrir börn.

Wildlife frá SebraWildlife frá Sebra

The post Nýtt í barnaherbergið : Wildlife frá Sebra appeared first on Epal.

]]>