INNLIT: BÚÐIN Í NYC

Elísabet Ómarsdóttir er innanhússhönnuður og nemi í lýsingarfræði. Hún átti nýlega leið til New York og stoppaði við í Búðinni sem er er skemmtileg blanda af kaffihúsi og hönnunarverslun sem rekin er af Rut Hermannsdóttur og tveimur viðskiptafélögum hennar. Búðin selur ýmsa íslenska hönnun ásamt úrvali af gæða hönnun frá Skandinavíu.

Elísabet tók nokkrar myndir sem við fáum að deila með ykkur hér,

Screen Shot 2014-04-28 at 11.17.44 PM Screen Shot 2014-04-28 at 11.17.55 PM Screen Shot 2014-04-28 at 11.18.05 PM Screen Shot 2014-04-28 at 11.18.15 PM Screen Shot 2014-04-28 at 11.18.25 PM

Skartið er frá Hring eftir hring, hannað af Steinunni Völu Sigfúsdóttur.

Screen Shot 2014-04-28 at 11.18.34 PM Screen Shot 2014-04-28 at 11.18.41 PM Screen Shot 2014-04-28 at 11.18.48 PM Screen Shot 2014-04-28 at 11.18.55 PM Screen Shot 2014-04-28 at 11.19.03 PM

Kvarnirnar eru frá Muuto og saltið frá Saltverk.

Screen Shot 2014-04-28 at 11.19.10 PM

Vinsæla Kastehelmi línan frá Iittala og salatáhöldin eru frá Muuto.

Screen Shot 2014-04-28 at 11.19.18 PM

Vörurnar frá Farmers Market og Vík Prjónsdóttur hanga á hjólinu.

Screen Shot 2014-04-28 at 11.19.26 PM Screen Shot 2014-04-28 at 11.19.33 PM

Vörur frá Sóley Organics unnið úr íslenskum jurtum.

Fyrir áhugasama þá er heimasíðan þeirra budin-nyc.com