beyki - Epal https://www.epal.is/tag/beyki/ Hönnun í hávegum höfð Wed, 06 Aug 2025 11:28:24 +0000 is hourly 1 https://www.epal.is/wp-content/uploads/2020/05/favicon-96x96.png beyki - Epal https://www.epal.is/tag/beyki/ 32 32 CH24 stóll Hans J. Wegner – klassísk hönnun https://www.epal.is/ch24-stoll-hans-j-wegner-klassisk-honnun/ Tue, 30 Jul 2019 21:52:59 +0000 https://www.epal.is/?p=164707 Klassíski CH24 / Y-stóllinn er heimþekktur og er jafnframt frægasta hönnun Hans J. Wegner (sem hannaði yfir 500 stóla á sinni lífstíð). Frá því að fyrsti stóllinn var framleiddur árið 1950 hefur Y-stóllinn verið gerður úr sömu 14 pörtum sem krefjast yfir 100 ólíkra vinnslustiga og um það bil 3 vikur í undirbúning. Stóllinn er úr [...]

The post CH24 stóll Hans J. Wegner – klassísk hönnun appeared first on Epal.

]]>
Klassíski CH24 / Y-stóllinn er heimþekktur og er jafnframt frægasta hönnun Hans J. Wegner (sem hannaði yfir 500 stóla á sinni lífstíð). Frá því að fyrsti stóllinn var framleiddur árið 1950 hefur Y-stóllinn verið gerður úr sömu 14 pörtum sem krefjast yfir 100 ólíkra vinnslustiga og um það bil 3 vikur í undirbúning.

Stóllinn er úr við og er að mestu leyti handgerður, þar á meðal er setan handofin úr 120 metrum af sterkum pappírsþræði sem á að duga í allt að 50 ár. Hans J. Wegner hannaði stólinn fyrir Carl Hansen & Søn árið 1949, og hefur hann verið óslitið í framleiðslu frá 1950. Stóllinn heitir í raun CH24 en er kallaður Y-stóllinn á íslensku og óskabeinsstóllinn á ensku, eða Wishbone chair.

The post CH24 stóll Hans J. Wegner – klassísk hönnun appeared first on Epal.

]]>