Sumaropnun í Epal Skeifunni – lokað á laugardögum

Sumarið er frábær tími, uppfullt af óvæntum boðum, brúðkaupum og öðrum veislum. Því er betra að hafa opnunartíma EPAL á hreinu. Lokað verður á laugardögum í sumar í verslun okkar í Skeifunni – opnað verður aftur á laugardögum þann 7. ágúst.

Við tökum vel á móti ykkur um helgar í verslunum okkar sem staðsettar eru í Kringlunni, og á Laugavegi.