Vinsæli barnastóllinn Nomi

Eftirsótti Nomi stóllinn er hannaður af engum öðrum en Peter Opsvik sem þekktastur er fyrir hönnun sína á einum þekktasta barnastól í heiminum í dag, Tripp Trapp. Tripp Trapp stólinn hannaði Opsvik fyrir dóttur sína árið 1972 en Nomi stólinn hannaði hann hinsvegar fyrir barnabarn sitt og byggði þá á áratuga reynslu, þekkingu og prófunum á […]

Nomi – eftirsóttur og margverðlaunaður barnastóll

Eftirsótti Nomi stóllinn er hannaður af engum öðrum en Peter Opsvik sem þekktastur er fyrir hönnun sína á einum þekktasta barnastól í heiminum í dag, Tripp Trapp. Tripp Trapp stólinn hannaði Opsvik fyrir dóttur sína árið 1972 en Nomi stólinn hannaði hann hinsvegar fyrir barnabarn sitt og byggði þá á áratuga reynslu, þekkingu og prófunum á […]

NOMI bólstur

Púði fyrir Highchair sem hægt er að nota snúa við og nota á réttunni eða röngunni. Allir litir eru með Sand lit á röngunni.

NOMI BABY ungbarnasæti ÁN BÓLSTURS

Nomi Baby ungbarnastóllinn er einstaklega meðfæranlegur með tveimur hæða stillingum. Beisli fylgir með stólnum en við viljum benda á að bólstur á stólinn þarf að kaupa sér. Einnig þarf að kaupa uppistöðu (1/2) og Nomi Highchair (2/2) sem inniheldur fót, skemil, sæti og bak. Ungbarnastólinn hentar fyrir þau allra minnstu, frá 0-6 mánaðar.

NOMI bak/seta/skemill/fótur (2/2)

Nomi Highchair inniheldur fót, skemil, sæti og bak og er nauðsynlegt að kaupa með uppistöðunni. Stóllinn hentar börnum frá ca. 2 ára aldri til unglingsára. Hægt er að stilla stólinn eftir þörfum og aldri barnsins. Fyrir þau allra yngstu er hægt að kaupa Nomi Mini slá, en sláin er hugsuð fyrir börn á aldrinum 6-24 […]