NORMANN COPENHAGEN Í MÍLANÓ

Danska hönnunarfyrirtækið Normann Copenhagen tók þátt í nýliðinni hönnunarsýningu Salone del Mobile í Mílanó og vakti sýning þeirra mikla eftirtekt. Fulltrúar Epal voru á svæðinu og kynntu þeir sér allar nýjungar þekktustu hönnunarfyrirtækjanna. Vörurnar sem kynntar voru á sýningu Normann Copenhagen voru einstaklega smart en þar mátti meðal annars sjá fallega stóla, vegghillur, loftljós, lampa, sófa ásamt fleiri vörum sem frumsýndar voru í Mílanó.

Við erum spennt fyrir þessum væntanlegu nýjungum frá Normann Copenhagen sem munu að sjálfsögðu fást í Epal.

6028_Era_Lounge_Chair_Home_1.ashx 6028_Era_Lounge_Chair_Room_1.ashx 602817_Form_Chair_Grey_Oak_1_In_Room.ashx 13715887303_066d1eeb53_o 13716246114_6642d6b478_o 13716248914_f83a439f2a_o 13716249664_4f51797390_o 13716250604_0aaf76ef5e_o Afbeelding 1

www.normann-copenhagen.com