Hönnunarmars í Epal Skeifunni 4. – 7. maí

Epal tekur þátt í Hönnunarmars fjórtánda árið í röð með vandaðri sýningu á íslenskri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða.
Epal hefur alla tíð stutt íslenska hönnuði og lagt sig fram um að hjálpa þeim við að koma verkum sínum á framfæri og í framleiðslu og hluti af því er þátttaka í Hönnunarmars.

Arkitýpa
Erla Sólveig Óskarsdóttir
Erna Einarsdóttir
Freyja Bergsveinsdóttir
ID Reykjavík
Ihanna Home
Inga Elín Design
Jómbi Jónsson
Kormákur og Skjöldur
Morra
Plastplan
Sóley Þráinsdóttir
Þórunn Árnadóttir / 54°Celsius
Ásamt sýningunni Annar Laugavegur sem verður til sýnis í Epal Gallerí Laugavegi 7.
Opnunarhóf Hönnunarmars í Epal Skeifunni er fimmtudaginn 5. maí frá klukkan 17 – 19.
Verið hjartanlega velkomin á HönnunarMars í Epal.