Öll húsgögn þarfnast viðhalds og nú er rétti tíminn til að yfirfara útihúsgögnin.
Mikilvægt er að hugsa vel um húsgögnin þín með því að bera á þau og hreinsa til að þau haldist falleg um ókomna tíð. Við mælum með gæða viðhaldsvörunum frá Guardian sem viðurkenndar eru af okkar helstu framleiðendum. Í húsgagnadeild okkar í Epal Skeifunni færð þú faglega ráðgjöf hvaða viðhaldsvara hentar þínu húsgagni. Sjá í vefverslun
