Jól - Epal https://www.epal.is/category/jol/ Hönnun í hávegum höfð Tue, 05 Aug 2025 05:42:42 +0000 is hourly 1 https://www.epal.is/wp-content/uploads/2020/05/favicon-96x96.png Jól - Epal https://www.epal.is/category/jol/ 32 32 Forsalan er hafin https://www.epal.is/forsalan-er-hafin/ Tue, 12 Sep 2023 20:39:10 +0000 https://www.epal.is/?p=552582       Kaupa jóladagatalið í vefverslun HÉR

The post Forsalan er hafin appeared first on Epal.

]]>
 



 

 

Kaupa jóladagatalið í vefverslun HÉR

The post Forsalan er hafin appeared first on Epal.

]]>
Klassíski jólaóróinn frá Georg Jensen https://www.epal.is/klassiski-jolaoroinn-fra-georg-jensen/ Tue, 04 Oct 2022 14:59:15 +0000 https://www.epal.is/?p=472979 Frá árinu 1984 hefur Georg Jensen gefið út jólaóróa á hverju ári til að fagna jólunum og með tímanum hefur óróinn orðið ein vinsælasta og best selda jólavara í Skandinavíu. Jólaóróinn er skemmtileg söfnunarvara sem finna má á mörgum íslenskum heimilum og eiga margir óróana frá upphafi og hengja þau stolt upp safnið um hver jól. [...]

The post Klassíski jólaóróinn frá Georg Jensen appeared first on Epal.

]]>
Frá árinu 1984 hefur Georg Jensen gefið út jólaóróa á hverju ári til að fagna jólunum og með tímanum hefur óróinn orðið ein vinsælasta og best selda jólavara í Skandinavíu. Jólaóróinn er skemmtileg söfnunarvara sem finna má á mörgum íslenskum heimilum og eiga margir óróana frá upphafi og hengja þau stolt upp safnið um hver jól.

Saga Georg Jensen hófst árið 1904 þegar hinn 38 ára gamli silfursmiður Georg Arthur Jensen opnaði verkstæði sitt í hjarta Kaupmannahafnar á Bredgade 36. Georg Jensen merkið er í dag þekkt fyrir hágæðahönnun og framleiðir það vörur eftir heimsfræga hönnuði eins og Arne Jacobsen, Aldo Bakker, Ilse Crawford og Verner Panton.

Jólaóróinn 2022 er fáanlegur í verslunum Epal og kostar 8.350 kr. og er hannaður af Sanne Lund Traberg. Óróanum fylgir bæði hvítur borði ásamt klassískum rauðum borða. Við viljum einnig vekja athygli á því að hægt er að versla jólaóróann tollfrjálst í verslun Epal á Keflavíkurflugvelli.

The post Klassíski jólaóróinn frá Georg Jensen appeared first on Epal.

]]>
Forsalan er hafin á jóladagatalinu frá Lakrids By Bülow https://www.epal.is/forsalan-er-hafin-a-joladagatalinu-fra-lakrids-by-bulow/ Thu, 22 Sep 2022 14:07:54 +0000 https://www.epal.is/?p=471130 Forsalan er hafin í vefverslun Epal á sívinsæla jóladagatalinu frá Lakrids By Bülow – Tryggðu þér eintak! Ímyndaðu þér 24 daga af einstakri lakkrísupplifun sem þú getur deilt með þeim sem þú elskar. Jóladagatalið frá Lakrids by Bulow leit fyrst dagsins ljós árið 2011 og er orðið í dag órjúfanlegur partur af jólaundirbúningi margra. Á [...]

The post Forsalan er hafin á jóladagatalinu frá Lakrids By Bülow appeared first on Epal.

]]>
Forsalan er hafin í vefverslun Epal á sívinsæla jóladagatalinu frá Lakrids By Bülow – Tryggðu þér eintak!
Ímyndaðu þér 24 daga af einstakri lakkrísupplifun sem þú getur deilt með þeim sem þú elskar.
Jóladagatalið frá Lakrids by Bulow leit fyrst dagsins ljós árið 2011 og er orðið í dag órjúfanlegur partur af jólaundirbúningi margra. Á bakvið hvern glugga er ljúffeng lakkrísupplifun og er eitthvað sem alvöru lakkrísunnendur geta ekki látið framhjá sér fara.
Danska fyrirtækið Lakrids by Bülow sérhæfir sig í framleiðslu á handgerðum gæðalakkrís sem er bæði glútenlaus og án allra aukaefna og er því góður kostur fyrir þá sem vilja gera vel við sig.
Forsalan er hafin á lakkrísdagatölunum í vefverslun Epal – tryggðu þér eintak! Glaðningur fylgir með öllum forpöntunum. 
Dagatalið hefur orðið uppselt öll undanfarin ár – ekki missa af þínu eintaki. Það er tilvalið að telja niður dagana til jóla með jóladagatalinu frá Lakrids by Bülow.

The post Forsalan er hafin á jóladagatalinu frá Lakrids By Bülow appeared first on Epal.

]]>
Jólaborðið í Epal Skeifunni : Elva Hrund https://www.epal.is/jolabordid-i-epal-skeifunni-elva-hrund/ Wed, 08 Dec 2021 09:17:12 +0000 https://www.epal.is/?p=428431 Jólaandinn svífur yfir í verslunum Epal og höfum við fengið til okkar hönnuði og annálaða fagurkera sem dekka jólaborð í hverri viku fram að jólum í Epal Skeifunni. Elva Hrund Ágústsdóttir dekkaði upp jólaborðið í Epal vikuna 8. desember – 14.desember. Elva Hrund er menntaður innanhússráðgjafi frá Danmörku og starfar sem stílisti og blaðamaður hjá [...]

The post Jólaborðið í Epal Skeifunni : Elva Hrund appeared first on Epal.

]]>
Jólaandinn svífur yfir í verslunum Epal og höfum við fengið til okkar hönnuði og annálaða fagurkera sem dekka jólaborð í hverri viku fram að jólum í Epal Skeifunni.

Elva Hrund Ágústsdóttir dekkaði upp jólaborðið í Epal vikuna 8. desember – 14.desember. Elva Hrund er menntaður innanhússráðgjafi frá Danmörku og starfar sem stílisti og blaðamaður hjá matarvef mbl.is. Borðbúnaðurinn sem sem Elva Hrund lagði á borðið ásamt tauservíettum og gylltum ostruskálum er frá Ferm Living, glösin eru frá Frederik Bagger og gylltir kertastjakar eru frá Nordic Tales. Allt fáanlegt í Epal.

The post Jólaborðið í Epal Skeifunni : Elva Hrund appeared first on Epal.

]]>
Jólaborðið í Epal Skeifunni : Kári Sverriss https://www.epal.is/jolabordid-i-epal-skeifunni-kari-sverriss/ Wed, 01 Dec 2021 13:21:39 +0000 https://www.epal.is/?p=424298 Jólaandinn svífur yfir í verslunum Epal og höfum við fengið til okkar hönnuði og annálaða fagurkera sem dekka jólaborð í hverri viku fram að jólum í Epal Skeifunni. Kári Sverriss ljósmyndari dekkaði upp glæsilegt jólaborð í Epal Skeifunni sem stendur til 7. desember. Kári Sverriss er mikill smekkmaður og tekur að sér ljósmyndaverkefni á alþjóðavettvangi [...]

The post Jólaborðið í Epal Skeifunni : Kári Sverriss appeared first on Epal.

]]>
Jólaandinn svífur yfir í verslunum Epal og höfum við fengið til okkar hönnuði og annálaða fagurkera sem dekka jólaborð í hverri viku fram að jólum í Epal Skeifunni.

Kári Sverriss ljósmyndari dekkaði upp glæsilegt jólaborð í Epal Skeifunni sem stendur til 7. desember. Kári Sverriss er mikill smekkmaður og tekur að sér ljósmyndaverkefni á alþjóðavettvangi við góðan orðstýr, ásamt því heldur hann úti vinsælum Instagram miðli @appreciate_thedetails ásamt unnusta sínum Ragnari Sigurðssyni, innanhússarkitekt. Saman vinna þeir að gerð sjónvarpsþátta um heimili og hönnun sem væntanlegir eru vorið 2022.

The post Jólaborðið í Epal Skeifunni : Kári Sverriss appeared first on Epal.

]]>
Jólaborðið í Epal Skeifunni : Halla Bára https://www.epal.is/jolabordid-i-epal-skeifunni-halla-bara/ Thu, 25 Nov 2021 12:51:00 +0000 https://www.epal.is/?p=422207 Jólaandinn svífur yfir í verslunum Epal og höfum við fengið til okkar hönnuði og annálaða fagurkera sem dekka jólaborð í hverri viku fram að jólum í Epal Skeifunni. Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður dekkaði upp glæsilegt jólaborð í Epal Skeifunni sem stendur til 1. desember. Bókin Desember er ný bók frá hjónunum Höllu Báru og Gunnari Sverrissyni, [...]

The post Jólaborðið í Epal Skeifunni : Halla Bára appeared first on Epal.

]]>
Jólaandinn svífur yfir í verslunum Epal og höfum við fengið til okkar hönnuði og annálaða fagurkera sem dekka jólaborð í hverri viku fram að jólum í Epal Skeifunni.

Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður dekkaði upp glæsilegt jólaborð í Epal Skeifunni sem stendur til 1. desember.

Bókin Desember er ný bók frá hjónunum Höllu Báru og Gunnari Sverrissyni, Home and Delicious sem gefið hafa út bækur og tímarit um heimili, hönnun og arkitektúr síðustu ár.

Bókin er um desember, aðventuna og jólin – stemmningu, innblástur og hugmyndir fyrir þennan árstíma.

Halla Bára er með meistaragráðu í innanhússhönnun frá Domus Academy í Mílanó á Ítalíu. Hún vinnur sem innanhússhönnuður og ráðgjafi að ýmsum verkefnum jafnframt því að ritstýra Home and Delicious vefsíðunni. Halla Bára hefur haldið vinsæl námskeið um innanhússhönnun sem við mælum með að áhugafólk um hönnun og heimili kynni sér nánar.

The post Jólaborðið í Epal Skeifunni : Halla Bára appeared first on Epal.

]]>
Hátíð ljóss og friðar – Góð gjöf sem gefur áfram https://www.epal.is/hatid-ljoss-og-fridar-god-gjof-sem-gefur-afram/ Wed, 17 Nov 2021 12:17:34 +0000 https://www.epal.is/?p=411454 Hátíð ljóss og friðar er boðskapur á dúnmjúku servíettunum sem eru afrakstur samstarfs Epal og Letterpress. Hluti af hverjum seldum pakka rennur til Barnaspítala Hringsins. Servíetturnar fást eingöngu í verslunum Epal. Verð: 1.300 kr. stórar og 1.200 kr. litlar. Gleðjum með mjúkri gjöf – hluti af hverjum seldum pakka rennur til Barnaspítala hringsins.

The post Hátíð ljóss og friðar – Góð gjöf sem gefur áfram appeared first on Epal.

]]>
Hátíð ljóss og friðar er boðskapur á dúnmjúku servíettunum sem eru afrakstur samstarfs Epal og Letterpress. Hluti af hverjum seldum pakka rennur til Barnaspítala Hringsins.
Servíetturnar fást eingöngu í verslunum Epal. Verð: 1.300 kr. stórar og 1.200 kr. litlar.
Gleðjum með mjúkri gjöf – hluti af hverjum seldum pakka rennur til Barnaspítala hringsins.

The post Hátíð ljóss og friðar – Góð gjöf sem gefur áfram appeared first on Epal.

]]>
Jólagjafir frá Nofred https://www.epal.is/jolagjafir-fra-nofred/ Tue, 16 Nov 2021 14:43:25 +0000 https://www.epal.is/?p=411435 Danska hönnunarmerkið NoFred skapar falleg og vönduð húsgögn og smávörur fyrir börn sem hvetja til samveru fjölskyldunnar. Hver vara er hönnuð með það í huga að heilla jafnt fullorðna sem börn og hefur þann eiginleika að falla vel að innréttingum heimilisins – og gerir það að verkum að vörurnar fá sín notið í fleiri rýmum en barnaherberginu [...]

The post Jólagjafir frá Nofred appeared first on Epal.

]]>
Danska hönnunarmerkið NoFred skapar falleg og vönduð húsgögn og smávörur fyrir börn sem hvetja til samveru fjölskyldunnar. Hver vara er hönnuð með það í huga að heilla jafnt fullorðna sem börn og hefur þann eiginleika að falla vel að innréttingum heimilisins – og gerir það að verkum að vörurnar fá sín notið í fleiri rýmum en barnaherberginu einu. Með tímalausa hönnun, óaðfinnanleg gæði og framúrskarandi handverk munu NoFred vörurnar fara kynslóða á milli.

NoFred fæst í Epal Skeifunni.

Jólagjafir frá NoFredJólagjafir frá NoFred

The post Jólagjafir frá Nofred appeared first on Epal.

]]>
Forsalan er hafin – Desember frá Home and Delicious https://www.epal.is/forsalan-er-hafin-desember-fra-home-and-delicious/ Mon, 25 Oct 2021 13:33:44 +0000 https://www.epal.is/?p=405969 Forsala er hafin – Desember Bókin Desember er nýjasta ljósmyndabókin frá Home and Delicious. Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson vinna bókina í samstarfi við mæðgurnar Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu á Akureyri, og Móheiði Guðmundsdóttur. Bókin er um desember, aðventuna og jólin – stemmningu, innblástur og hugmyndir fyrir þennan árstíma og fylgst er með mæðgunum eyða [...]

The post Forsalan er hafin – Desember frá Home and Delicious appeared first on Epal.

]]>
Forsala er hafin – Desember

Bókin Desember er nýjasta ljósmyndabókin frá Home and Delicious.

Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson vinna bókina í samstarfi við mæðgurnar Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu á Akureyri, og Móheiði Guðmundsdóttur. Bókin er um desember, aðventuna og jólin – stemmningu, innblástur og hugmyndir fyrir þennan árstíma og fylgst er með mæðgunum eyða sínum desember. Einnig eru í bókinni rúmlega 20 uppskriftir sem Margrét og Móheiður nota til að fylla desemberdagana birtu og yl. Desember er bók sem mun verða tekin  úr bókahillunni ár eftir ár.

Smelltu hér til að tryggja þér eintak í forsölu með 10% afslætti. 

The post Forsalan er hafin – Desember frá Home and Delicious appeared first on Epal.

]]>
Jólaborðið í Epal – Svava Halldórs hjá Listrænni Ráðgjöf https://www.epal.is/jolabordid-i-epal-svava-halldors-hja-listraenni-radgjof/ Thu, 17 Dec 2020 12:29:40 +0000 https://www.epal.is/?p=350212 Jólaandinn svífur yfir í verslunum Epal í desember og höfum við fengið til okkar hönnuði og annálaða fagurkera sem dekka jólaborð í hverri viku fram að jólum í Epal Skeifunni. Fjórða og síðasta jólaborðið er skreytt af Svövu Halldórsdóttur útstillingahönnuði sem vakið hefur athygli fyrir frumlegar og skemmtilegar útstillingar. Svava Halldórsdóttir stofnaði fyrirtækið sitt Listræn Ráðgjöf [...]

The post Jólaborðið í Epal – Svava Halldórs hjá Listrænni Ráðgjöf appeared first on Epal.

]]>
Jólaandinn svífur yfir í verslunum Epal í desember og höfum við fengið til okkar hönnuði og annálaða fagurkera sem dekka jólaborð í hverri viku fram að jólum í Epal Skeifunni.

Fjórða og síðasta jólaborðið er skreytt af Svövu Halldórsdóttur útstillingahönnuði sem vakið hefur athygli fyrir frumlegar og skemmtilegar útstillingar. Svava Halldórsdóttir stofnaði fyrirtækið sitt Listræn Ráðgjöf í febrúar 2019 og hafa móttökurnar farið fram út hennar björtustu vonum. Listræn ráðgjöf vinnur með verslunum og fyrirtækjum við að skapa rétt umhverfi fyrir viðskiptavini og starfsfólk. Svava hefur unnið fyrir Kokku, Blush og Smáralindina við ýmis verkefni eins og gluggaútstillingar, uppröðun á vörum og við gerð myndarýmis.

Jólaborðið er skreytt með borðstelli og hnífapörum frá Kähler, glösum frá iittala, tauservíettum frá Ferm Living, kökudiskum frá Dutch Deluxes ásamt einstökum borðskreytingum sem Svava útbjó í VIPP eldhúsinu, blómaskreytingar eru handgerðar, m.a. úr stráum sem fást í Epal. 

The post Jólaborðið í Epal – Svava Halldórs hjá Listrænni Ráðgjöf appeared first on Epal.

]]>