Epal - Hönnunarverslun

Tom Dixon er einn af þekktustu hönnuðum samtímans og fremsti hönnuður breta. Hann stofnaði merkið sitt Tom Dixon árið 2002 ásamt David Begg með það að markmiði að hanna og framleiða fjölbreyttar línur af nútímalegum ljósum og húsgögnum. Hönnun Tom Dixon er gjarnan í málmlitum og iðnaðarstíl og er vinsælasta hönnun hans frá upphafi Copper Shade ljósið .