Epal - Hönnunarverslun

By Nord er danskt hönnunarmerki sem sérhæfir sig í fallegum fylgihlutum fyrir heimilið, þá helst prentuðum textílvörum. Þekktustu vörur þess eru án efa fallegir púðar sem flestir eru skreyttir með myndum af dýrum. By Nord sækir innbástur í hráa en fallega norræna náttúru og sjá má til dæmis íslenska hestinn og lunda prýða nokkrar vörur þeirra.