Epal - Hönnunarverslun

Applicata er danskt hönnunarmerki sem stofnað var árið 2005. Applicata framleiðir fallegar og litríkar smávörur fyrir heimilið sem eiga það allar sameiginlegt að vera gerðar úr við. Öll framleiðsla fer fram í Danmörku og leggur fyrirtækið ríka áherslu á að gamlar handverskhefðir fái að njóta sín.