NÝTT Í EPAL: 8000c

Við kynnum nýtt fyrirtæki í Epal, 8000c. 

8000c framleiðir hágæða og nútímaleg húsgögn í nánu samstarfi við arkitekta og hönnuði og er fyrirtækið í stanslausri þróun og koma þeir reglulega með nýjar og spennandi línur. 8000c var stofnað árið 2007 og er staðsett í Aarhus í Danmörku og selja þeir nú þegar víða um Evrópu.

8000c bjóða upp á falleg húsgögn með gott notagildi fyrir veitingarstaði, hótel, fyrirtæki, söfn, verslanir ásamt heimilum um alla Evrópu. 8000c eru þekktastir fyrir Nam Nam stólinn sem hannaður var af hönnunarteyminu HolmbäckNordentoft og hefur notið vinsælda.

Hér að neðan má sjá brot af vöruúrvali 8000c.

8000c_03_skaerm_478x319px bondtable-_02_577x408px_crop_ change_table_2_544x408px_crop hvid_02_478x717px_crop namnam_14_black478x747crop namnam_pink_black_crop namnam02_miljo_rod_crop ocho_1crop twist_ref_2_478x715px_ twist_table_51_478x478px_crop