NÝTT: PLAKÖT FRÁ PAPER COLLECTIVE

Paper Collective framleiðir plaköt eftir eftirsótta grafíska hönnuði, teiknara og listamenn sem koma frá öllum heimshornum og rennur 15% af hverju seldu plakati til styrktar góðgerða. Paper Collective er með sjálfbæra framleiðslu sem fer öll fram í Danmörku og er aðeins notast við hágæða FSC vottaðan pappír (sjá útskýringu hér) og eru þeir einnig með Svansmerkið (sjá útskýringu hér.) Plakötin frá Paper Collective eru afar fjölbreytt og því ættu allir að geta fundið eitt við sitt hæfi.

Þess má geta að grafíski hönnuðurinn Siggi Odds hannaði línu fyrir Paper Collective sem sjá má hér að neðan.

Taktu þátt í leik á facebook síðu Epal og þú gætir unnið plakat að eigin vali.

PAP-03007 PAP-04108 PAP-04106-2 PAP-04106 PAP-04110-2 PAP-04110 PAP-04111-2 PAP-04111 PAP-04112-2 PAP-04112 PAP-01013-2 PAP-01013 PAP-04012

Hér má sjá plakötin sem Siggi Odds teiknaði fyrir Paper Collective.

PAP-04011-2 PAP-04010-2 PAP-04010 PAP-04002-2 PAP-04002 PAP-04001-2 PAP-04001 PAP-03010-2 PAP-03010 PAP-03007-2

 

Sjá Paper Collective í vefverslun Epal hér.