AFMÆLISTILBOÐ – J39 STÓLL BØRGE MOGENSEN

Fallegi viðarstóllinn J39 er meðal þekktustu dönsku stólahönnunarinnar, en stóllinn var hannaður árið 1947 af Børge Mogensen. Vegna þess hve stóllinn er einfaldur í hönnun sinni og vegna fjölhæfni í notkun fékk hann fljótlega viðurnefnið “stóll fólksins” og hefur verið afar vinsæll meðal hönnunarunnenda.

Í tilefni 40 ára afmæli Epal bjóðum við upp á J39 stólinn á sérstöku afmælistilboði og kostar hann núna aðeins 64.500 kr, en kostaði áður 96.500 kr.

J39-BM-katalog-15_72


afm-J-39

Hér að neðan má sjá fleiri spennandi afmælistilboð sem eru í gangi,

 

 

afm-Ystóll afm-Poeten afmBorgeNo1 2